Private

Private


Firmamerki / logo

Leyfðu mér að gera firmakerið þitt, þú kemur með þínar hugmyndir og ég mínar samanlagt verður útkoman geggjuð.


Flóknari verk eru unnin í .NET

Setjumst niður og förum yfir þínar þarfir.


Stílfærslur á Shopify þemum

Það er ekki alltaf betra að hafa þemað flókið en ef þú ert byrjaður að nota eitt þannig get ég aðlagað það fyrir þig svo að það eina sem þú þurfir að gera er að dæla inn efni.


Leitarvélabestun

Leitarvélubestun eftir einstökum þörfum þíns fyrirtækis. Greini þau svæði á vefsíðunni sem eru skotmörk leitarvélanna, láta vefsíðuna þína verða vinalega gagnavart leitarvélum (search engine friendly). Notum þau völdu orð sem hafa komið upp í gegnum markaðsrannsóknina okkar til að láta vefsíðuna þína verða meira sýnileg og aðstoða þig við að safna fleiri kúnnum hvort sem það er á Íslandi eða úti í heimi. Leitarvélabestun er mikið notað útum allan heim og munum við ganga í skugga um að þínir komandi kúnnar munu finna þig fyrst.


Viðhald

Viltu halda síðuni þinni öruggri?
Síðan þín verður uppfærð reglulega og farið verður yfir öryggismál síðunar.
Árgjaldið fyrir Viðhaldsþjónustuna er 40.000 kr


Viðráðanlegt verð

Til þess að gera þér auðveldara fyrir að færa viðskiptin yfir á internetið held ég verðinu í algjöru lágmarki. Þú þarft ekki að óttast leyndan kostnað af því að öll verð eru uppi á borðinu og rædd opinskátt strax frá upphafi.


Sérsniðnar heimasíður

Fyrirtækið þitt er til fyrirmyndar. Ætti heimasíðan ekki að vera það líka? Ef þú vilt breytingar á WordPress þema eða finnst hreinlega að WordPress sé ekki fyrir þig, hanna ég með ánægju það sem þú vilt. Ég geri heimasíðuna nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana til þess að vörumerkið þitt skeri sig úr í fjöldanum. Ég hef hannað og þróað heimasíður síðan árið 2004. Ef þú ert ekki 100% ánægður með útkomuna færðu síðuna að fullu endurgreidda.


Uppfærslur á WordPress þemum

Þó að ekki sé erfitt að halda heimasíðum uppfærðum gleymist oft að uppfæra þar til það er orðið of seint. Hakkarar eru alltaf á höttunum eftir veikleikum í WordPress, bæði í þemunum og viðbótunum. Síða sem gleymist að uppfæra getur verið auðvelt skotmark – og að sama skapi gætirðu misst af nýjum eiginleikum og villuhreinsunum fyrir þemað.